Magnús sigraði þriggja stiga keppnina
Annað árið í röð
Magnús Þór Gunnarsson leikmaður Keflavíkur er sigurvegari í þriggja stiga keppni Stjörnuleiks KKÍ 2014. Leikurinn fór fram í dag að Ásvöllum í Hafnarfirði. Magnús hafði þar betur gegn Loga Gunnarssyni, Marvin Valdimarssyni og Martin Hermannssyni. Magnús sigraði einnig keppnina í fyrra.
Úrslit þriggja stiga keppninnar:
Martin Hermannsson KR - 10
Marvin Valdimarsson Stjarnan - 12
Logi Gunnarsson Njarðvík - 14
Magnús Þór Gunnarsson Keflavík - 17