Föstudagur 22. febrúar 2002 kl. 12:58
Magnús Ólafsson fer hamförum með KR
Einn leikur var í Deildarbikarnum í gær í Reykjaneshöll en þá sigraði KR Breiðablik 4:0. Víðismaðurinn Magnús Ólafsson sem gekk til liðs við KR fyrir stuttu skoraði tvö mörk og átti góðan leik.Magnús byrjar vel með KR en skoraði einnig eitt mark í síðasta leik sem var gegn Þór.