Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Magnús og Jón Norðdal semja til tveggja ára
Sunnudagur 3. apríl 2005 kl. 23:20

Magnús og Jón Norðdal semja til tveggja ára

Magnús Þór Gunnarsson og Jón Norðdal Hafsteinsson, leikmenn Keflavíkur í körfuknattleik, sömdu við félagið til 2 áraí dag.

Á heimasíðu félagsins kemur fram að Keflvíkingar eru afar ánægðir með að hafa tryggt sér krafta þeirra, enda eru þeir með máttarstólpum liðsins. Jón og Magnús eru báðir á 24. aldursári og hafa leikið með Keflavík alla tíð.

Mynd: keflavik.is Magnús og Jón handsala samningana með Hermanni Helgasyni, formanni körfuknattleiksdeildarinnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024