Föstudagur 29. júní 2001 kl. 12:49
Magnús á skotskónum - myndasyrpa
Magnús Þorsteinsson, Keflvíkingurinn knái, var á skotskónum í Keflavík í gærkvöldi. Þó svo hann hafi eingjönu skorað eitt mark, var hann ógnandi við mark Vals. Úrslit leiksins voru 1:1Hilmar Bragi Bárðarson var með myndavélina á lofti í fyrri hálfleik og tók þessa syrpu af Magnúsi.