Þetta myndband ætti að koma Keflvíkingum í gírinn fyrir úrslitaleikinn í bikarkeppninni í körfubolta, ef þeir eru ekki þegar komið í gírinn þ.e.a.s. Myndbandið gerði Davíð Óskarsson en þar fangar hann andrúmsloftið í kringum svona stórleiki eins og fara fram í dag algjörlega.