Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Magnað upphitunarmyndband frá Keflvíkingum
Laugardagur 18. febrúar 2012 kl. 10:21

Magnað upphitunarmyndband frá Keflvíkingum



Þetta myndband ætti að koma Keflvíkingum í gírinn fyrir úrslitaleikinn í bikarkeppninni í körfubolta, ef þeir eru ekki þegar komið í gírinn þ.e.a.s. Myndbandið gerði Davíð Óskarsson en þar fangar hann andrúmsloftið í kringum svona stórleiki eins og fara fram í dag algjörlega.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024