Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Magnað mark hjá Óskar Erni í Valssigri - video
Óskar Örn gekk í raðir Grindvíkinga fyrir tímabilið og sést hér í leik með UMFG í vor. VF-mynd/JPK.
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
föstudaginn 19. maí 2023 kl. 17:54

Magnað mark hjá Óskar Erni í Valssigri - video

Óskar Örn Hauksson skoraði þriðja mark Grindvíkinga í 1-3 bikarsigri á Valsmönnum á Hlíðarenda í gær. Markið var sérlega glæsilegt. Óskar vann boltann á miðjum vallarhelmingi Vals, lék á einn Valsmann og lét svo bylmingsskot vaða frá miðjunni. Boltinn sveif yfir markmann Vals og í markið. Glæsilegt eins og sjá má í myndskeiði frá RÚV.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024