Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 30. júní 2002 kl. 18:06

Lyn styrkir stöðu sína á toppnum

Jóhann Birnir Guðmundsson og félagar í Lyn sigruðu Bryne, 1-0, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lyn er því áfram í efsta sæti deildarinnar með 31 stig eftir 13 leiki en Molde sem er í 2. sæti tapaði í dag fyrir Brann og er Lyn komið með fimm stiga forskot í deildinni.Þetta var síðasti leikurinn í norsku deildinni fyrir sumarfrí en næsti leikur Lyn er gegn Íslendingaliðinu Lilleström á útivelli þann 21. júlí.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024