Lyn lagði Hamkam
Knattspyrnumaðurinn Stefán Gíslason, fyrrum leikmaður Keflavíkur, og félagar hans í Lyn tóku á mót Hamkam í norsku úrvalsdeildinni í gær. Lyn hafði betur í leiknum 1-0 og lék Stefán allan leikinn og átti prýðisleik.
Lyn er í 8. sæti með 11 stig í deildinni og hefur gert 9 mörk en fengið á sig 12 og þurfa því að fara huga betur að varnarleiknum sínum.
Lyn er í 8. sæti með 11 stig í deildinni og hefur gert 9 mörk en fengið á sig 12 og þurfa því að fara huga betur að varnarleiknum sínum.