Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 9. maí 2002 kl. 11:07

Lyn komið með tveggja stiga forskot á toppnum

Lyn sigraði Start 1-0 í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnunni í gær. Jóhann Birnir Guðmundsson var í byrjunarliði Lyn að vanda. Lyn fékk vítaspyrnu á 87. mínútu en klúðruðu henni og svo virtist sem leikurinn myndi end með jafntefli. Svo var þó ekki því Lyn náði að skora á lokamínútu leiksins og tryggja sér sigur.Lyn er því sem stendur eitt á toppi deildarinn með 15 stig, tveimur stigum meira en næsta lið. Þess má geta að Rosenborg sem hefur orðið meistari síðustu 10 ár er í 8. sæti deildarinnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024