Lyn komið á sigurbraut á ný
Jóhann Birnir Guðmundsson kom inná sem varamaður þegar Lyn sigraði Sogndal 1-0 á heimavelli. Lyn er því enn í toppsæti deildarinnar fjórum stigum á undan Molde. Helgi Sigurðsson er farinn að leika aftur með Lyn eftir meiðsli og eru það mikil gleðitíðindi fyrir Jóhann og félaga enda er Helgi öflugur sóknarmaður.
.
.