Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 27. apríl 2002 kl. 21:05

Lyn fékk skell í norsku knattspyrnunni

Jóhann B. Guðmundsson og félagar í norska liðinu Lyn fengu heldur betur skell í norsku úrvalsdeildinni í dag þegar þeir töpuðu gegn Rosenborg 5 - 1. Jóhann var í byrjunarliði Lyn en fór af velli á 72. mínútu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024