„Lyginni líkast að mæta Brasilíu“
Grindvíkingurinn Grétar Hjartarson er nýliði í íslenska landsliðinu í knattspyrnu sem mætir Brasilíu í kvöld. Hann segir í viðtali, sem byrtist á mbl. is, það vera lyginni líkast að vera að fara að spilia við Brsilíu. viðtalið á mbl.is