Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Luka tekur við starfi yfirmanns íþróttamála hjá Keflavík
Luka Jakacic er nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá Keflavík. Mynd af Facebook-síðu knattspyrnudeildar Keflavíkur
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
laugardaginn 9. júlí 2022 kl. 10:00

Luka tekur við starfi yfirmanns íþróttamála hjá Keflavík

Knattspyrnydeild Keflavíkur hefur ráðið Luka Jagacic í stöðu yfirmanns knattspyrnumála og tekur hann við því hlutverki af Sigurði Ragnari sem mun einbeita sér að þjálfun meistaraflokks karla.

Luka kemur frá Króatíu en hann hefur verið búsettur hér á landi frá 2013 og spilað með Selfossi, Njarðvík og Reyni Sandgerði. Á síðasta ári tók Luka við þjálfun Reynismanna af Haraldi Guðmundssyni en hætti nýverið sem þjálfari þeirra.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024