Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 11. maí 2003 kl. 20:36

Loksins sigur hjá Lyn

Jóhann Birnir Guðmundsson lék allan leikinn í liði Lyn sem sigraði Ålesund, 2:1 í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Það var Helgi Sigurðsson félagi Jóhanns í framlínu Lyn sem skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik. Þetta var fyrsti sigur liðsins í deildinni á leiktíðinni.Að loknum fimm umferðum er Lyn með 5 stig í 9. sæti deildarinnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024