Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Lokahóf körfukrakka
Föstudagur 20. maí 2005 kl. 15:12

Lokahóf körfukrakka

Uppskeruhátíð barna- og unglingadeildar körfuknattleiksdeildar Keflavíkur verður haldin í Heiðarskóla á sunnudag. Hátíðin hefst kl. 13 og stendur til kl. 15.

Þar verður boðið upp á fjölmargar skemmtilegar uppákomur auk þess sem verðlaun verða veit til þeirra sem skarað hafa framúr á nýliðnu kepnistímabili.

VF-mynd úr safni: Verðlaunahafar frá því í fyrra

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024