Lokahóf knattspyrnudeildar Reynis
Lokahóf knattspyrnudeildar Reynis verður haldið laugardaginn 13. október næstkomandi. Eins og venja er verður það haldið í Samkomuhúsinu í Sandgerði. Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst stundvíslega kl. 20:00. Miðaverði er stillt í hóf en það er aðeins 3000 kr.
Boðið verður upp á
Happadrættið og búningauppboðið verður á sínum stað og svo munu þeir Halli Valli og Smári Klári spila langt fram eftir nóttu. Miðaverð á ball er 1500 og aldurstakmark er 18 ára. Húsið opnar fyrir aðra gesti kl. 00:00.
Forsala aðgöngumiða og borðapantanir fara fram í Samkomuhúsinu föstudaginn 12. október milli 20:00 og 22:00 og einnig er hægt að panta miða í síma 899-9580 Kristján og 863-1795 Sigursveinn.
VF-Mynd/ Jón Örvar Arason - Frá leik Reynis og ÍBV í 1. deildinni í sumar.