Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Lokahóf KKÍ í Njarðvík í kvöld
Laugardagur 12. maí 2012 kl. 16:42

Lokahóf KKÍ í Njarðvík í kvöld



Lokahóf KKÍ fer fram á laugardaginn kemur í Stapanum, Njarðvík. Húsið opnar kl. 19.00 og dagskrá hefst 19.45. Borðhald hefst svo kl. 20.00. Logi Bergmann mun sjá um veislustjórn, skemmtiatriði og verðlaunaafhendingar verða sá sínum stað og DJ Doddi litli mun sjá um tónlistina.

Miðaverð er 4.900 kr. og fara pantanir fram á [email protected]

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024