Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Lokahóf hjá Njarðvíkingum í dag
Mánudagur 21. maí 2012 kl. 14:59

Lokahóf hjá Njarðvíkingum í dag



Lokahóf starfsársins 2011-2012 verður haldið í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur í dag, mánudaginn 21. maí kl. 18:30. Þar vera veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur og framfarir í hverjum flokki. Þá verða grillaðar pylsur fyrir alla gesti, bæði iðkendur og þeirra fjölskyldur.

Mynd úr safni: Rúnar Ingi Erlingsson hlaut Elfarsbikarinn á sínum tíma en sá bikar er veittur efnilegasta leikmanni Njarðvíkinga hverju sinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024