Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Lokahóf 2006 hjá knattspyrnudeild Keflavíkur
Fimmtudagur 26. október 2006 kl. 17:22

Lokahóf 2006 hjá knattspyrnudeild Keflavíkur

Síðasta laugardag fór fram lokahóf Knattspyrnudeildar Keflavíkur en hófið var haldið í Stapa þar sem rúmlega 200 manns mættu í mat. Guðjón Árni Antoníusson og Guðný Petrína Þórðardóttir voru valin bestu leikmenn meistaraflokka karla en hér að neðan gefur að líta lista yfir alla þá sem fengu viðurkenningu á laugardagskvöld fyrir sitt framlag í sumar.

Þakkir og viðurkenningar frá KSD Keflavíkur fengu eftirfarandi:

M.fl karla og 2.flokkur: Kristján Guðmundsson, Kristinn Guðbrandsson, Raiko Stanicic, Jón Örvar, Falur Daðason, Þórólfur Þorsteinsson, Einar Aðalbjörnsson og Haukur Benetiktsson.

M.fl kvenna:
Gunnlaugur Kárason, Ágústa Jóna Heiðdal, Ásdís Þorgilsdóttir, Margrét Sigurðardóttir, Ester Rúnarsdóttir, Gunnar Ástráðsson.

Meistaraflokksráð karla: Hjördís Baldursdóttir, Guðrún Skagfjörð, Inga Ósk Ólafsdóttir og Rúnar Hannah. Fjölskylduklúbbinn, K-Klúbbinn og Sportmenn: Jónína Helgadóttir, Ágústa Gylfadóttir, Hanna Ingimundardóttir,Íris Ástþórsdóttir, Þorgrímur Hálfdánarson, Sveinn Ævarsson, Eiður Ævarsson, Gísli M Eyjólfsson og Þorsteinn Ólafsson.

Dómararnir: Jóhann Gunnarsson, Magnús Þórisson og Gísli Jóhannsson

Liðavinir: Örn Steinar, Hafsteinn Ingibergsson, Ágúst Pedersen, Óskar Rúnarsson, Guðmann Kristþórsson vefstjóri hjá keflavík/knattspyrna, og Eygló Eyjólfsdóttir ljósmyndari.

Pumasveitin: Jóhann Davíð Albertsson, Davíð Óskarsson, Birkir Már Jónsson, Róbert Birgisson, Theódór Ingibergsson, Valdimar Guðmundsson, Magnús Stefánsson og Bergsveinn Alfons.

Verðlaunaafhendingar:

Fyrstu leikir hjá meistaraflokki karla: Hallgrímur Jónasson, Ólafur Berry, Davíð Þór Hallgrímsson, Ragnar Magnússon, Sonja Ósk Sverrisdóttir og Karen Herjólfsdóttir.
Og þeir sem spiluðu landsleiki fyrir hönd Keflavíkur voru þau: Einar Orri Einarsson með u18, Nína Ósk Kristinsdóttir með u21, Magnús Þormar Kristinsson með u21, Baldur Sigurðsson með u21.

Leikjafjöldi fyrir Keflavík: Hólmar Örn Rúnarsson sem náði þeim áfanga að spila sinn 100 leik fyrir Keflavík í sumar.

Olísleikmenn sumarsins:

Keflavík-Víkingur      Guðmundur Steinarsson
Keflavík-KR               Simun Samuelsen
Keflavík-ÍA                 Jónas Guðni Sævarsson
Keflavík-Breiðablik    Guðmundur Steinarsson
Keflavík-ÍBV              Kenneth Gustavson
Keflavík-Grindavík     Baldur Sigurðsson
Keflavík-FH                Hallgrímur Jónasson
Keflavík-Fylkir           Guðmundur Mete
Keflavík-Valur            Ómar Jóhannsson

Mörk ársins hjá meistaraflokki karla og kvenna
Konur: Karen Sævarsdóttir
Karlar: Þórarinn Brynjar Kristjánsson

Verðlaunaafhending:

2.flokkur kvenna:
Besti félaginn: Birna Marín Aðalsteinsdóttir
Efnilegasti leikmaðurinn: Anna Rún Jóhannsdóttir
Besti leikmaðurinn: Eva Kristinsdóttir

2.flokkur karla
Besti félaginn: Theódór Kjartansson
Efnilegasti leikmaðurinn: Einar Orri Einarsson 
Besti leikmaðurinn: Viktor Guðnason


Verðlaunaafhendingar í meistaraflokki kvenna og karla
Markadrottningar m.fl kvenna
Silfurskór: Vesna Smilijkovic  með 6.mörk
Gullskór: Nína Ósk Kristinsdóttir með 24.mörk.

Markakóngar m.fl karla
Silfurskór: Guðmundur Steinarsson með 6.mörk eftir 16.leiki
Gullskór: Stefán Örn Arnarson 6.mörk eftir 14.leiki.

Viðurkenningar hjá m.fl kvenna
Besti félaginn : Lilja Íris Gunnarsdóttir
Efnilegasti leikmaðurinn: Elísabet Ester Sævarsdóttir
Besti leikmaðurinn: Guðný Petrína Þórðardóttir

Viðurkenningar hjá m.fl karla
Efnilegasti leikmaðurinn: Baldur Sigurðsson
Besti leikmaðurinn: Guðjón Árni Antoníusson

PUMA sveitin veitti einnig verðlaun á Lokahófinu og voru að vanda hrókur alls fagnaðar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024