Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Logi tapaði Íslendingaslagnum
Laugardagur 22. október 2011 kl. 13:29

Logi tapaði Íslendingaslagnum

Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson var stigahæstur hjá Solna með 18 stig og 2 fráköst þegar liðið tapaði gegn Íslendingaliðinu Sundsvall með 18 stiga mun, 98-80 í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Með Sundvall leika þeir Hlynur Bæringsson, Pavel Ermolinski og Jakob Örn Sigurðsson.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024