Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Logi tapaði Íslendingaslag
Miðvikudagur 7. mars 2012 kl. 14:48

Logi tapaði Íslendingaslag



Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson skoraði 16 stig í liði Solna í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær en Brynjar Þór Björnsson fyrrum leikmaður KR gerði 8 stig og tók 4 fráköst fyrir sigurliðið Jamtland.

Nú þegar tvær umferðir eru eftir er Solna í 7. sæti en átta efstu lið deildarinnar taka þátt í úrslitakeppninni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024