Föstudagur 1. ágúst 2014 kl. 09:23
				  
				Logi stigahæstur í hundraðasta leiknum
				
				
				
	Íslenska karla landsliðið sigraði í fyrri vináttulandsleik sínum gegn Lúxemborg í gær þar sem Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson var stigahæstur með 19 stig. Lokatölur urðu 78:64 í þessum hundraðasta leik Loga með landsliðinu.