Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Logi segir þér hvernig þú verður atvinnumaður
Miðvikudagur 4. janúar 2012 kl. 15:11

Logi segir þér hvernig þú verður atvinnumaður

Loga Geirssyni er margt til lista lagt. Hann hefur tekið sér margt fyrir hendur í gegnum tíðina og er óhræddur við að takast á við nýjar ákoranir. Logi sendi á dögunum frá sér athyglisvert hvatningarmyndband sem ætlað er til þess að hvetja unga íþróttarmenn sem stefna að því að ná árangri. Myndbandið ætti að veita mörgum innblástur en það má sjá hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024