Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Logi drjúgur í sigri Solna Vikings
Miðvikudagur 9. nóvember 2011 kl. 14:38

Logi drjúgur í sigri Solna Vikings

Njarðvíkingurinn og atvinnumaðurinn í körfubolta, Logi Gunnarsson var stigahæstur í sigurliði Solna sem bar sigurorð af ecoÖrebro í gær með 89 stigum gegn 84. Logi var með 21 stig í leiknum, 2 fráköst, 2 stoðsendingar og 3 stolna bolta.

Lið Solna er samt sem áður í næstneðsta sæti deildarinnar með 6 stig eftir 9 leiki.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024