Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Logi byrjar vel í Frakklandi
Sunnudagur 30. september 2012 kl. 10:10

Logi byrjar vel í Frakklandi

Njarðvíkingurinn og landliðsmaður Íslands í körfubolta, Logi Gunnarsson og félagar í Angers í Frakklandi hófu leiktíðina af krafti í gær með góðum sigri á liði Mónakó. Logi skoraði 26 stig í leiknum en lokatölur urðu 80-76 fyrir Angers. Logi var heitur fyrir utan þriggja stiga línuna en hann skoraði úr 8 af 13 skotum sínum þaðan.

Logi gekk til liðs við Angers nú í sumar og var þetta fyrsti heimaleikur hans með liðinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024