Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ljóst hvaða lið leika til undanúrslita
Mánudagur 14. janúar 2008 kl. 11:05

Ljóst hvaða lið leika til undanúrslita

Þá er mikilli bikarhelgi lokið og nú ljóst hvaða lið munu leika til undanúrslita í Lýsingarbikar karla og kvenna. Bikarmeistarar ÍR eru úr leik í karlaflokki en bikarmeistarar Hauka burstuðu Hamar í kvennaflokki í gærkvöldi svo titilvörn þeirra heldur áfram.

 

Hér eru liðin í karla- og kvennaflokki sem leika munu til undanúrslita en dregið verður á allra næstu dögum.

 

Kvennaflokkur:

Keflavík

Grindavík

Haukar

Fjölnir

 

Karlaflokkur:

Njarðvík

Snæfell

Skallagrímur

Fjölnir

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024