Ljósmyndasöfn úr leikjum Grindavíkur og Keflavíkur
Ljósmyndasöfn úr leikjum Grindavíkur og Vals annars vegar og KR og Keflavíkur hins vegar hafa verið sett inn í ljósmyndasafn Víkurfrétta hér á vf.is.
Tomasz Kolodziejski var með myndavélina í Frostaskjólinu og Hilmar Bragi var í Grindavík.