Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ljósanæturmótið í pílukasti
Þriðjudagur 2. september 2014 kl. 09:11

Ljósanæturmótið í pílukasti

- næstkomandi föstudag.

Ljósanæturmótið í pílukasti verður haldið föstudagskvöldið 5. sept. kl 19:30 í aðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar að Hrannargötu 6, efri hæð.

Spilaður verður 501 í riðlum og svo hreinn útsláttur.

Verðlaun verða veitt fyrir fjögur efstu sæti, einnig fæstar pílur og vegleg verðlaun fyrir hæsta útskot.

Húsið opnar kl 18:00.

Skráning er í síma 660-8172 eða 865-4903 til kl 19:00 á föstudag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024