Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Lilja Íris í liði umferða 7-12
Fimmtudagur 16. ágúst 2007 kl. 13:14

Lilja Íris í liði umferða 7-12

Fyrirliði Keflavíkur Lilja Íris Gunnarsdóttir var í dag valin í úrvalslið umferða 7-12 í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu. Lilja Íris er helsta akkerið í Keflavíkurliðinu og er vel að útnefningunni komin.

 

Hólmfríður Magnúsdóttir leikmaður KR var valin besti leikmaður umferðanna og þá var Helena Ólafsdóttir þjálfari KR valin besti þjálfarinn. Stuðningsmenn Vals voru útnefndir bestu stuðningsmenn umferðanna.

 

Úrvalsliðið í umferðum 7-12:

 

Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður, Valur

 

Varnarmenn:

Alicia Wilson KR

Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Breiðablik

Lilja Íris Gunnarsdóttir Keflavík

Guðný Björk Óðinsdóttir Valur

 

Miðjumenn:

Edda Garðarsdóttir KR

Katrín Ómarsdóttir KR

Katrín Jónsdóttir Valur

Hólmfríður Magnúsdóttir KR

 

Sóknarmenn:

Margrét Lára Viðarsdóttir Valur

Hrefna Jóhannesdóttir KR

 

VF-mynd/ [email protected] - Lilja Íris í baráttunni gegn Þór/KA fyrr í sumar.

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024