Lilja Íris í liði umferða 7-12
Fyrirliði Keflavíkur Lilja Íris Gunnarsdóttir var í dag valin í úrvalslið umferða 7-12 í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu. Lilja Íris er helsta akkerið í Keflavíkurliðinu og er vel að útnefningunni komin.
Hólmfríður Magnúsdóttir leikmaður KR var valin besti leikmaður umferðanna og þá var
Úrvalsliðið í umferðum 7-12:
Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður, Valur
Alicia Wilson KR
Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Breiðablik
Lilja Íris Gunnarsdóttir Keflavík
Guðný Björk Óðinsdóttir Valur
Miðjumenn:
Katrín Ómarsdóttir KR
Katrín Jónsdóttir Valur
Hólmfríður Magnúsdóttir KR
Sóknarmenn:
Margrét Lára Viðarsdóttir Valur
Hrefna Jóhannesdóttir KR
VF-mynd/ [email protected] - Lilja Íris í baráttunni gegn Þór/KA fyrr í sumar.