Léttir sigrar Suðurnesjaliðanna
Suðurnesjaliðin Grindavík, Njarðvík og Keflavík unnu öll frekar auðvelda sigra á mótherjum sínum í Iceland-Expressdeild karla í kvöld.
Njarðvík vann ÍR í Ljónagryfjunni, 88-71, Keflavík vann Hauka að Ásvöllum, 102-76, og Grindvaík fór hamförum á Egilsstöðum þar sem þeir lögðu Hött, 127-70.
VF-mynd/Þorgils: Guðmundur Jónsson átti góðan leik með Njarðvík í kvöld.
Njarðvík vann ÍR í Ljónagryfjunni, 88-71, Keflavík vann Hauka að Ásvöllum, 102-76, og Grindvaík fór hamförum á Egilsstöðum þar sem þeir lögðu Hött, 127-70.
VF-mynd/Þorgils: Guðmundur Jónsson átti góðan leik með Njarðvík í kvöld.