Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Fimmtudagur 14. október 2004 kl. 21:21

Léttir sigrar í Hópbílabikarnum

Grindavík, Njarðvík og Keflavík unnu öll afar sannfærandi sigra á andstæðingum sínum í seinni leikjum Hópbílabikars karla í kvöld.

Keflavík vann Ármann/Þrótt 117-39, Njarðvík vann Þór 101-62 og Grindavík vann Breiðablik 111-59.

Nánari fréttir innan tíðar...
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024