Leikur Hörður á Íslandi í sumar?

Hörður sem leikur með Silkeborg í Danmörku vill fá að spila meira en persónulega hefur hann ekki rætt við nein félög ennþá en umboðsmaður hans hefur átt í einhverjum viðræðum við íslensk lið. Hörður sagði í samtali við Vísi að ef Silkeborg vilji hleypa honum annað komi það vel til greina að hreyfa sig.