Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
föstudaginn 28. maí 2021 kl. 11:13
Leikur Grindavíkur og Augnabliks færður vegna veðurs
Leikur Grindavíkur og Augnabliks í Lengjudeild kvenna sem átti að fara fram á Grindavíkurvelli í dag hefur verið færður í Fífuna vegna veðurs.
Leikurinn hefst klukkan 18:30 og munu Grindvíkingar því eiga heimaleik síðar í sumar.