Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Leikjum Grindavíkur frestað
Þriðjudagur 22. maí 2018 kl. 15:08

Leikjum Grindavíkur frestað

Leik Grindavíkur í Pepsi- deild karla í knattspyrnu sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað til morguns vegna veðurs. Leikurinn gegn Val fer því fram á Grindavíkurvelli þann 23. maí kl. 19:15.

Leik Grindavíkur í Pepsi- deild kvenna hefur einnig verið frestap um einn dag en hann átti að fara fram á morgun. Grindavík mætir því Stjörnunni á Stjörnuvelli fimmtudaginn 24.maí kl. 19:15.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024