Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 2. júní 2003 kl. 09:55

Leikið í Visa bikarnum í kvöld

Nokkrir leikir fara fram í Visa bikarnum í knattspyrnu í kvöld, bæði í karla og kvennaflokki. Tvö Suðurnesjalið eru í eldlínunni. RKV stúlkur fara í heimsókn á Kaplakrikavöll þar sem þær mæta FH og U-23 ára lið Keflavíkur tekur á móti Breiðabliki á Keflavíkurvelli. Báðir leikirnir hefjast kl. 20:00.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024