Leikið í Dominos-deild kvenna í kvöld
Dominos deild kvenna fer aftur af stað í kvōld eftir bikarúrslitahelgi.
Nýbakaðir bikarmeistarar Grindavíkur taka á móti Breiðablik í Röstinni á meðan silfurlið Keflavíkur fær Hamar úr Hveragerði í heimsókn í TM höllina.
Báðir leikir hefjast kl. 19:15.






