Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Leika úrslitaleik í bikarkeppni 2. flokks í dag
Þriðjudagur 27. september 2016 kl. 13:56

Leika úrslitaleik í bikarkeppni 2. flokks í dag

Lið Keflavíkur/Njarðvíkur leikur til úrslita í bikarkeppni 2. flokks í dag, þriðjudaginn 27. september, gegn Fjölni.  Leikurinn verður á Nettó-vellinum í Keflavík og hefst þar kl. 16:00.

Dómari leiksins verður Helgi Mikael Jónasson og aðstoðardómarar þeir Gylfi Tryggvason og Þórður Arnar Árnason.

Stuðningsmenn Keflavíkur og Njarðvíkur eru að sjálfsögðu hvattir til að mæta og styðja stráka.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024