Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
föstudaginn 28. maí 2021 kl. 15:24
Leik Þróttar og Hauka frestað til sunnudags
Leikur Þróttar og Hauka í fjórðu umferð 2. deildar karla hefur verið færður til sunnudags vegna afleits veðurs.
Þróttarar munu því taka á móti Haukum klukkan 16:00 á Vogaídýfuvellinum næstkomandi sunnudag.