Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Leik Þróttar og Hauka frestað til sunnudags
Mynd úr safni Víkurfrétta
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
föstudaginn 28. maí 2021 kl. 15:24

Leik Þróttar og Hauka frestað til sunnudags

Leikur Þróttar og Hauka í fjórðu umferð 2. deildar karla hefur verið færður til sunnudags vegna afleits veðurs.

Þróttarar munu því taka á móti Haukum klukkan 16:00 á Vogaídýfuvellinum næstkomandi sunnudag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024