Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Leik Keflvíkinga frestað
Sunnudagur 15. september 2013 kl. 14:40

Leik Keflvíkinga frestað

Leik Keflvíkinga og Þórs í Pepsi-deild karla sem fara átti fram í dag fyrir norðan, hefur verið frestað vegna veðurs. Aðstæður á Akureyri þykja ekki ákjósanlegar til knattspyrnuiðkunnar og því fer leikurinn fram síðar. Keflvíkingar eiga þrjá leiki eftir af tímabilinu en liðið er sem stendur í 8. sæti deildarinnar með 20 stig, á meðan Þórsarar eru með 17 stig í 10. sæti.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024