Leik Keflavíkur og ÍBV í Landsbankadeild kvenna sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað til morguns vegna ófærðar.
Hann verður flautaður á kl. 18 annað kvöld.