Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Leik Grindavíkur og FH frestað
Sunnudagur 18. september 2011 kl. 12:54

Leik Grindavíkur og FH frestað

Leik Grindvíkinga og FH í Pepsi-deild karla sem fara átti fram nú síðdegis hefur verið frestað vegna veðurs. Nýr leiktími er klukkan 17:00 á morgun, mánudag.

Leikur Keflvíkinga og Fram fer þó að öllum líkindum fram en hann hefst klukkan 19:15 á Laugardalsvelli.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024