Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 16. mars 2006 kl. 11:41

Leiðrétting

Í Víkurfréttum í dag misritaðist að Grindvíkingar ættu að leika gegn Skallagrím fimmtudaginn 17. mars. Sú dagsetning er víst ekki til árið 2006 en hið rétta er að Grindavík leikur gegn Skallagrím föstudaginn 17. mars kl. 19:15. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa valdið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024