Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Leiðrétting- Körfuboltamaraþon í Heiðarskóla
Fimmtudagur 3. febrúar 2005 kl. 15:25

Leiðrétting- Körfuboltamaraþon í Heiðarskóla

Í frétt Víkurfrétta í dag af söfnunarátaki Körfuboltakrakka frá Keflavík segir að körfuboltamaraþonið sem þau hafa rágert á laugardag verði í Íþróttahúsinu við Sunnubraut, en það er ekki rétt. Hið rétta er að þau verða í Heiðarskóla, en þau munu þar leika körfubolta í 12 tíma samfleytt til að safna fyrir keppnisferð á Göteborg Basketball Festival. Krakkarnir munu ganga í fyrirtæki í dag og safna áheitum en þau hafa þegar gengið í hús og safnað.

Eru allir hvattir til að styðja þessa duglegu krakka.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024