Föstudagur 29. júlí 2016 kl. 09:42
Leiðir skilja hjá Hirti og Reyni
Knattspyrnudeild Reynis Sandgerði og Hjörtur Fjeldsted hafa komist að samkomulagi um starfslok Hjartar.
Hjörtur hefur verið við þjálfun hjá liðinu síðan 2014 þegar hann tók við ásamt Hafsteini Rúnari Helgasyni. Lið Reynis er sem stendur í fjórða sæti í 3. deild karla.