Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugarásbíó gaf Þrótturum sundhettur
Sandra Björk Magnúsdóttir markaðsstjóri Laugarásbíó, Jóna Helena Bjarnadóttir þjálfari hjá Þrótti Vogum, Sylvía Sigurbjörg og Karítas Talía iðkendur hjá sunddeild Þróttar Vogum.
Fimmtudagur 16. febrúar 2017 kl. 11:21

Laugarásbíó gaf Þrótturum sundhettur

Iðkendur hjá sunddeild Þróttar Vogum fengu myndarlega gjöf í vikunni þegar Sandra Björk frá Laugarásbíó afhenti Þrótti Vogum sundhettur að gjöf frá Laugarásbíó.

Að sögn Marteins Ægissonar framkvæmdastjóra Þróttar þá hefur verið mikill uppgangur í sundinu hjá félaginu að undanförnu og mun þessi gjöf til iðkenda félagsins stuðla að frekari eflingu deildarinnar. Það eru í kringum 30 börn sem æfa sund hjá félaginu í dag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024