Miðvikudagur 13. desember 2006 kl. 15:50
Langbest jólahraðmót UMFN
Á föstudag mun knattspyrnudeild UMFN standa að Langbest jólahraðmótinu í knattspyrnu í Reykjaneshöll. Mótið hefst kl. 18:00 og stendur til kl. 23.
Auk gestgjafanna verða Grindvíkingar í mótinu, GG, Reynir og Víðir. Leiktíminn er 1x27 mínútur.