Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Landsliðsþjálfari Englands með æfingabúðir á Keflavík Open
Þriðjudagur 9. maí 2017 kl. 09:14

Landsliðsþjálfari Englands með æfingabúðir á Keflavík Open

- Fjöldi keppenda á taekwondo-móti um helgina

Keflavík Open taekwondo mótið var haldið í annað sinn um helgina. Landsliðsþjálfari Englands, Martin Stamper, kom í heimsókn og stóð fyrir æfingabúðum samhliða mótinu. Í tilkynningu frá taekwondo-deild Keflavíkur segir að helgin hafi heppnast einkar vel en iðkendur komu frá fjölda félögum. Keppendur voru á öllum aldri og þeir yngstu tveggja ára gamlir. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024