Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Landsliðsmaður til Njarðvíkur
Miðvikudagur 1. mars 2017 kl. 09:30

Landsliðsmaður til Njarðvíkur

Njarðvíkingar hafa bætt við sig landsliðsmanni sem leika mun með liðinu í 2. deild karla í fótbolta karla í sumar. Leikmaðurinn er landsliðsmaður Nicaragua þar sem hann á að baki 14 leiki og þrjú mörk. Leikmaðurinn heitir Dani Cadena og lék hérlendis með KF í 2. deild síðasta sumar. Hann mun í mars taka þátt í landsliðsverkefnum fyrir þjóð sína.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024