Kylfingur.is: Sami pútterinn í 22 ár
Ragnar Ólafsson, aðstoðarlandsliðþjálfari, hefur notað sama pútterinn í 22. Hann segir það allt of algengt að kylfingar kenni kylfunum um, ef illa gengur og fari þá gjarnan og kaupi nýja kylfu. “Ég las einhverstaðar að það eru fjórar megin ástæður fyrir því að boltinn fer ekki í holuna, en þær eru; vindur, regn, sól og gras. Ef við álítum að ein af þessum fjórum ástæðum séu fyrir því að boltinn fari ekki í holu, en ekki okkar eigin mistök, þá verða púttin afslappaðri og við setjum fleiri pútt í og um leið vanmetum við ekki eigin getu,” segir Ragnar.
Lesa meira…
Lesa meira…