Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Kylfingur.is: Ný mót á evrópsku mótaröðinni
Mánudagur 14. nóvember 2005 kl. 15:50

Kylfingur.is: Ný mót á evrópsku mótaröðinni

Þrjú ný mót eru á dagskrá evrópsku mótaraðarinnar keppnistímabilið 2006, en endanleg mótaskrá var kynnt í dag. Keppnistímabilið hófst í Shnaghai í Kína með HSBC-mótinu um síðustu helgi og var þetta í fyrsta sinn sem það mót er á dagskrá.
Hin tvö mótin eru: Royal Trophy í Bangkok í Taílandi 7. – 8. janúar og  Abu Dhabi mótið sem fram fer í Sameinuðu arabísku furstadæmunum 19. janúar.

Meira…
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024